Formaður Kennarasambands Íslands segist ógeðslega stoltur af kennurum þessa lands eftir undirritun fjögurra ára kjarasamnings ...
Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands segir endasprettan hafa verið langan í kennaradeilunni. Þetta sé áfangi en upphafsáfangi. Heljarinnar vinna sé fram undan. Í fyrsta skipti skrifi al ...
Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar sveitarfélaganna segir að tillaga um forsendunefnd hafi breytt miklu í deilunni ...
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri í Reykjavík segir í samtali við Vísi að sveitarfélögin hafi einróma samþykkt þann ...
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari gæddi sér á langþráði vöfflu þegar kjarasamningar við kennara höfðu verið undirritaðir.
Róbert Gunnarsson, betur þekktur sem Robbi Gunn, hættir sem þjálfari Gróttu að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handbolta. Davíð Örn Hlöðversson, aðstoðarþjálfari Róberts, tekur við liðinu.
Kjarasamningur Kennarasambands Íslands við Samband íslenskra sveitarfélaga og ríkið var undirritaður í húsakynnum ...
Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, fagnar komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann hefur reynt að fá Gylfa til liðsins um hríð.
Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, er ánægður með komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann hefur reynt að fá Gylfa til félagsins um langa hríð.
Barcelona og Atlético Madríd gerðu 4-4 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænska bikarsins í knattspyrnu.
Ísland mátti þola 3-2 tap gegn Frakklandi ytra í A-deild Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Ísland er með eitt stig að loknum ...
Þau undur og stórmerki gerðist þegar feðgar mættu á Læknavaktina í Austurveri á níunda tímanum í kvöld. Fáir bílar á ...