Nú stendur yfir kjördæmavika, sú fyrsta frá alþingiskosningunum í lok nóvember á síðasta ári sem leiddu til sögulegrar myndunar ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Þingflokkur ...
Stjarnan vann þægilegan sigur á Grindavík, 77:64, í 19. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í neðri hluta deildarinnar í Garðabæ í gærkvöld. Stjarnan er í öðru sæti neðri hlutans með 16 stig ...
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir það mikinn létti að samningar í kjaradeilu kennara hafi verið undirritaðir.
Samningarnir voru undirritaðir rétt í þessu af samninganefndum kennara og sveitarfélaga og er nú verið að bjóða ...
„Ég er stoltur af vinnslunni í liðinu, við vorum að allan tímann," sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari kvennalandsliðsins í ...
Kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga er lokið. Búið er að undirrita samninga. Samningarnir voru ...
Franski körfuknattleiksmaðurinn Gedeon Dimoke spilar ekki meira með Hetti í úrvalsdeildinni á þessu tímabili.
„Ég er stolt af stelpunum, við lögðum allt í þetta en gerðum mistök sem þær nýttu sér vel," sagði Sveindís Jane Jónsdóttir ...
Ismaila Sarr skoraði tvívegis fyrir Crystal Palace í 4:1-sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Gylfi Þór Sigurðsson gerði í síðustu viku tveggja ára samning við Víking úr Reykjavík en félagið keypti hann frá Val á um 20 milljónir króna.
Það tók Ryan Sessegnon aðeins 58 sekúndur að koma Fulham yfir þegar liðið vann Wolves 2:1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Bandarísk kona játaði sig seka í dag um að hafa reynt að komast með ólöglegum hætti yfir Graceland, sögufrægt heimili Elvis ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results