Nú stendur yfir kjördæmavika, sú fyrsta frá alþingiskosningunum í lok nóvember á síðasta ári sem leiddu til sögulegrar myndunar ríkisstjórnar Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Þingflokkur ...
Stjarnan vann þægilegan sigur á Grindavík, 77:64, í 19. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í neðri hluta deildarinnar í Garðabæ í gærkvöld. Stjarnan er í öðru sæti neðri hlutans með 16 stig ...
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir það mikinn létti að samningar í kjaradeilu kennara hafi verið undirritaðir.
Samn­ing­arn­ir voru und­ir­ritaðir rétt í þessu af samn­inga­nefnd­um kenn­ara og sveit­ar­fé­laga og er nú verið að bjóða ...
„Ég er stoltur af vinnslunni í liðinu, við vorum að allan tímann," sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari kvennalandsliðsins í ...
Kjara­deilu kenn­ara, rík­is og sveit­ar­fé­laga er lokið. Búið er að und­ir­rita samn­inga. Samn­ing­arn­ir voru ...
Franski körfuknatt­leiksmaður­inn Gedeon Dimoke spil­ar ekki meira með Hetti í úr­vals­deild­inni á þessu tíma­bili.
„Ég er stolt af stelpunum, við lögðum allt í þetta en gerðum mistök sem þær nýttu sér vel," sagði Sveindís Jane Jónsdóttir ...
Ismaila Sarr skoraði tvívegis fyrir Crystal Palace í 4:1-sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Gylfi Þór Sigurðsson gerði í síðustu viku tveggja ára samning við Víking úr Reykjavík en félagið keypti hann frá Val á um 20 milljónir króna.
Það tók Ryan Sessegnon aðeins 58 sekúndur að koma Fulham yfir þegar liðið vann Wolves 2:1 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.
Bandarísk kona játaði sig seka í dag um að hafa reynt að komast með ólöglegum hætti yfir Graceland, sögufrægt heimili Elvis ...